Hver verđur Kolbeinn Kafteinn????

Nei nú er fariđ ađ róta viđ tilfinningum manns.  Er ánćgđur međ Fransmennina sem hafa leikiđ Ástrík og Steinrík.  Viđ Evrópumenn ţekkjum ţessar sögur í gegnum áratugina og ţví treystandi betur en vinum okkar Vestanhafs.

Átti allar Tinnabćkurnar og ţví finnst mér öllu máli skipta ađ menn finni sér alvöru menn í hlutverkin.

Ég vill ađ Leonardo di Caprio verđi Tinni, lítill, ekki sterklegur, ljós á hörund međ hártoppinn.

Johnny Depp VERĐUR ađ leika hlutverk Vandráđs prófessors takk!!!

Tvíburarnir Skapti og Skafti myndi ég telja ađ einn og sami mađur ţurfi ađ leika, ég hef velt ţessu vandlega fyrir mér og myndi vilja fá Russell Crowe í dćmiđ, ţykkur og kúlulaga í andlitinu eins og ţeir.

En ég er í vandrćđum međ Kolbein, algerlega lykilmanninn í ţví ađ slíkar myndir virki.  Eins og Depardieu er stórkostlegur Steinríkur ţarf ađ finna hrjúfan jaxl, sem getur leikiđ ţann blíđa öđling OG kolóđa sjóara sem er sögunum um Tinna svo hrikalega mikilvćgur!!!

 Hvađ segiđ ţiđ lesendur góđir?  Hvernig líst ykkur á ţađ sem hingađ til er komiđ af "casting" hjá mér, og mikilvćgara, HVER Á AĐ LEIKA KOLBEIN????


mbl.is Spielberg gerir myndir um Tinna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Fanney Dóra Sigurjónsdóttir

Antonio Banderas? Sean Connery?

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, 16.5.2007 kl. 19:08

2 identicon

Baltasar Kormákur er góđur međ alskeggiđ ;) Eđa Guđjón Arnar nokrum kílóum léttari ;)

Ţorvaldur (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 19:25

3 identicon

Ég er vissulega sammála ađ ţađ ţurfi ađ vanda valiđ á Kolbeini ţá sérstaklega finnst mér enda mjög sérstakur og skemmtilegur karakter. Ég er hundrađ sammála međ Tinna. Vandráđur og Johnny Depp, veit nú ekki, einhvern veginn finnst mér hann betri sem Kolbeinn ţegar ég pćli i ţvi. Ég vil ađ Vandráđur verđi klikkađi kallinn úr back to the future myndunum, er hann ekki enn á lífi? ;) Skapti og Skafti er mjög erfitt val, get ekki sagt hvern eg myndi velja. Ekki samt Crowe, Chris Kattan(úr Night at the roxbury) yrđi mjög öflugur i ţađ hlutverk

Jóhann (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 19:45

4 Smámynd: Vilborg Traustadóttir

Helgi Seljan (yngri) vćri Tinni Íslendinga. Arnold Svartsenegger Kolbeinn??? Eđa vinur ţeirra í Húsinu á Sléttunni.

Vilborg Traustadóttir, 16.5.2007 kl. 20:47

5 identicon

Gerard Butler úr mydinni 300 er gaurinn!!! Kolsvart skegg og hár vígalegur en aldeilis mjúkur inn viđ beiniđ...ekki spurning

Ţóra Gunnarsdóttir (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 21:15

6 identicon

Sá reyndar fyrir mér ađ Brendan Gleeson kćmi til greina sem Kolbeinn, getur leikiđ nánast allt mađurinn.  Er samt sammála Ţóru ađ Butlerinn vćri eflaust fantafínn kafteinn :) 

Get ekki séđ fyrir mér Depp sem vandráđ, allavega ekki sökum aldurs, ţó hann sé furđufugl fínn, en á móti kemur ađ hann myndi endast margar myndirnar frekar en einhver mun eldri;)  Hann gćti meira ađ segja veriđ međ í endurgerđirnar sem viđ fáum vćntanlega um og eftir 2020 :)  

Hákon (IP-tala skráđ) 16.5.2007 kl. 21:57

7 Smámynd: ggs

Ég myndi vilja sjá Jude Law sem Tinna , er sammála međ Depp , Kevin Spacey sem Skapta og Skafta en sem Kolbein Kaptein er ég ekki alveg viss. Kannski Huge Laurie úr House ?  Ţađ ţyrfti ađ vísu ađ lita háriđ á kappanum 

ggs, 16.5.2007 kl. 22:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband